Flass er ekki að fara að hjálpa þér eitt ef þú ert að zooma eitthvað sko. Vertu bara óhræddur að boosta upp ISO-inu, miklu frekar að fá kornóttar myndir heldur en hreyfðar. Reyndu að hafa eins stórt ljósop og þú getur (lág f/tala) og eins mikin hraða og þú getur.