Líka endilega halla hnakknum aftur svo hann sé í línu með toptube-ið.. bæði lookar betra og þæginlegra að sitja á honum. Svo líka færa stýrið aftar, nema nátturulega að þú fílir það.
Satt. Þetta kom með einhverju iTunes update, ákvað að prufa þetta og leist vel á í fyrstu.. en gafst upp þegar ég gat ekki ýtt á “senda inn” svar á ljosmyndakeppni.is og endaði alltaf á forsíðu…
Bekkjarbróðir minn og kærastan hans eru svona… Kysstust fyrst eftir að þau voru búin að vera mánuð saman.. og tala varla saman en samt eru þau yfir sig “ástfangin” af hvor öðru…
Hafnarnes er ekkert hinumegin, það er allveg á oddinum, þetta er Vattarnes sem vitinn stendur á og dregur nafn sitt af því, ef þú keyrir örlítið lengra, svona 5-8km þá kemuru að Hafnarnesi.
Nei, ég er ekki eins og allir hinir sem “elska” kærustuna sína eftir rúmlega 2vikna samband og heita á msn “ég elska þig….” Ég er samt yfir mig hrifinn af henni, og við erum búin að vera saman í aðeins meira en 2 mánuði.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..