Ég hafði ekki snert myndavél áður en ég keypti 350d, ég skoðaði myndir eftir hina og þessa og vissi að ég þyrfti að fá mér svona. Keypti mér svona, notaði auto fyrstu vikuna, svo lærði ég af meme og er búinn að vera í þessu í meira en ár núna, og er ekkert að fara að hætta. Byrjaðu bara á notaðri 350d/400d.