Það eru bara nokkur jarðgöng á Íslandi: Hvalfjarðargöngin Oddskarðsgöng-milli Eskifjarðar og Norðfjarðar Strákagöng-til Siglufjarðar Ólafsfjarðarmúlagöngin Vestfjarðagöngin Það eru sem sagt bara 5 jarðgöng á öllu landinu, sem að er alls ekki mikið, miðað við þann fjölda fjalla sem er hérna. Ég held að sumir haldi bara að það séu fleiri göng, vegna að það er svo mikil umræða um að gera jarðgöng, sem síðan eru aldrei gerð. Kveðja, Xenia