Rangt hjá þér. Það eru ekki forréttindi að nota salernisaðstöðu á veitingastöðum, þeir eru skyldugir til að bjóða uppá þessa aðstöðu. Sama tíma eru bankarnir að græða mest sjálfir á því að landsmenn hafa tileinkað sér heimabanka. Sést best á færri útibúum, færri gjaldkerar í þeim útibúum sem eftir eru o.s.frv. Það að halda því fram að heimabankar séu forréttindi eru vitlaust. Heimabankar eru tæki sem bankarnir nota til að gera sjálfa sig samkeppnishæfa. Kveðja, Xavie