Ouch. Fyrsti leikurinn sem ég man eftir að hafa spilað hét Sir Fred og var á Sinclair Spectrum 48k. Fékk síðan Atari ST og spilað á hana í nokkur ár. Þegar PC vélarnar komu spilaði ég Kings Quest, Space Quest, Larry og þess háttar leiki (þurfti að vera með .bat skrá til að breyta minnis stillingum á vélinni til að geta spilað leiki). En þá voru hörðu 3.5" floppydiskarnir að riðjast fram á sjónarsviðið. Síðan hef ég spilað svakalegan fjölda af leikjum t.d. Counter-Strike, Natural Selection,...