Sæll Ég vann í veitingabransanum í nokkur ár og þekki þetta af eigin raun. Ég viðurkenni líka fúslega að ég er ekki auðveldasti viðskiptavinur sem þú lendir í, ef að mér mislíkar eitthvað þá læt ég þig vita. Það sem þarna var að mér voru gefnar rangar upplýsingar trek í trek og var að róa svöng börn með þessum upplýsingum sem stóðust síðan ekki. Kveðja, Xavie