Flott grein hjá þér en það er eitt stórt atriði sem gleymist hjá þér og það er útvarpið. Í þessum leik eru lög með Michael Jackson, Mister Mister, Blondie, AC/DC, Judas Priest, Hall & Oates, Run-D.M.C., Electric Light Orchestra, Talk Talk, Bryan Adams, Go West, Lionel Richie, Yes, INXS, Frankie Goes to Hollywood, Tears for Fears, Human League, Nena, Spandau Ballet og fleiri og fleiri. Snilldar tónlist sem setur þvílíka stemningu þegar maður er að spila leikinn. Þessi leikur er þvílík snilld....