Eftirfarandi frétt er tekinn af MBL.IS Veröld/Fólk | AP | 10.6.2003 | 13:15 Sektaður fyrir að útiloka Þjóðverja og Frakka Eigandi pítsustaðar í Danmörku, sem neitaði að afgreiða franska og þýska ferðamenn, hefur verið fundinn sekur um brot gegn lögum sem banna að gera upp á milli manna eftir þjóðerni. Åge Bjerre, sem á og rekur Åges Pizza á eynni Fanø við vesturströnd Jótlands, neitaði í febrúar að afgreiða Frakka og Þjóðverja eftir að ríkisstjórnir þessara landa neituðu að styðja...