Ég var að lesa viðtal við Dave Youngblood eiganda DYE sem framleiðir meðal annars Broomstick hlaupin sem almennt eru talin þau bestu í heimi. Hann var einmitt spurður um þetta, hvaða máli lengd hlaupa skiptir. Hann sagði að það skipti nánast engu máli hvort að menn séu með 12“, 14” eða 16" hlaup. Nánast engin munur sé á hversu langt skotin drífa né nákvæmni. Þetta sé bara spurning um smekk og stíl hvers og eins. Það sem skiptir máli er ummálið innan í hlaupinu (bore size). Um að gera að láta...