Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hverjir myndu mæta um helgina?

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Kemst ekki laugardag. Kemst sunnudag Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: Paintball mót Framhaldskólana

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Gaman að heyra að menn skemmtu sér vel. Er ekki bara beint framhald að fá sér merkjara og fara að spila sjálfir meira. Það eru áhugamannafélög sem eiga byssur fyrir sína félagsmenn og um að gera fyrir ykkur að kanna það mál. Sum eru með löglega velli fyrir félagsmenn til að spila á. Til að fá frekari upplýsingar þá er bara að skoða www.paintball.is og http://paintball.simnet.is Kveðja, Xavie

Re: Tollurinn

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jafn miklar líkur og að M16 yrði gerð upptæk ef að þú myndir reyna að flytja hana til landsins. Bestu kveðjur, Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: Byssur???

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Lestu Algent spurðar spurningar hér á litboltasíðunni. Svarar einmitt þessari spurningu. Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: Paintball á Akureyri um helgina.

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Við erum á suðvesturhorninu núna… Ekki á Akureyri og já… það er opið.

Re: Fréttir af móti í London.

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Fyrsti leikurinn var á móti AM-A liði (2 styrkleikaflokkum ofar), síðan var mjög stuttur tími í næsta leik og náði liðið ekkert að skipuleggja sig fyrir þann leik, sá tapaðist líka. Leit ekki vel út, búin að tapa fyrstu 2 leikjunum en viti menn næstu 3 unnust og okkar menn í 11-12 sæti fyrir seinni keppnisdaginn. Geri aðrir betur. Fyrsta mót og raunhæfir möguleikar á að komast í úrslit. Frábær árangur. Gangi ykkur vel áfram. Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: Vantar Paintball byssu

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég er í því að flytja inn merkjara fyrir fólk. Ef að það er eitthvað sérstakt sem þig vantar þá bara sendirðu mér línu. Kveðja, Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: Litbolti á Íslandi...einokun?

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Úff greinilega að menn eru í GÓÐUM HUGA hérna… :) En tökum þetta lið fyrir lið. 1) Ólöglegir merkjarar Ef að þú kaupir merkjara sem er ólöglega innfluttur til landsins þá er ekki hægt að skrá hann löglegan. Sama hvort að þú vissir að hann var ólöglega innfluttur eða ekki. Ég og Daxes höfum farið á fund dómsmálaráðherra til að reyna að fá breytingu á þessu, þ.e.a.s. að gefin verði ákveðin griðtími einu sinni til að fá alla þá merkjara sem innfluttir voru áður en litbolti var gerður löglegur...

Re: Millenium Mót á Crystal Palace leikvanginum

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Muna að nota myndablogginn og senda okkur sms. Við verðum að spila í löglega húsinu um helgina (vonandi) þannig að það væri fínt að fá fréttir öðru hverju… (láta Guðmann hringja, hann borgar ekki sjálfur millilandasímtalið) :) Good luck, have fun & kick ass. Baráttukveðjur, Xavie

Re: Atvinnumaður kemur og kennir litbolta

í Litbolti fyrir 21 árum, 2 mánuðum
SNILLD!!! Ég mæti pottþétt. Var búið að finna svæði fyrir mótið? Xavie

Re: Tvennt sem fer í taugar mínar

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Gyzmo minn. Hvað er það sem fer svona í taugarnar á þér? Að honum Árna líki vistin á Kvíabryggju??? Enda er Kvíabryggja svokallað “low security” fangelsi. Þar gefst mönnum ýmis fríðindi umfram það sem á sér stað á Litla Hrauni. Mér fannst bara ágætt að Árni skuli vera að aðlagast lífinu aðeins innan rimla. Hvað rúminn varða þá var ekki bara sett rúm fyrir hann heldur endurnýjað í öllu fangelsinu. Árni er nú þekktur fyrir athafnasemi sína og fékk Rauða Krossinn að mig minnir til að gefa ný...

Re: Laugardagar eða sunnudagar

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Spilum bara báða daganna klukkan 11 og 13 Málið afgreitt Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: Paintball á Akureyri um helgina.

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
LOL Vorum um Verslunarmannahelgina og helgina þar á eftir líka. Reyndar verðum við örugglega bara um Versló á næsta ári og hugsanlega eina aðra helgi vel á undan henni. Gott að fólk skemmti sér vel. Xavie

Re: Félagsgjöld Libs c

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Kostaði ekki síðast… en ég er sammála því að allir sem ekki eru búnir að borga félagsgjöldin sín af LiBS ættu að gera það nú þegar. Um að gera að fá völlinn löglegan sem fyrst. Xavie

Re: grimur

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég er að selja V-Force armour grímurnar á 3000 kall stykkið. Síðan get ég pantað fyrir þig Shield eða Morph ef að áhugi er fyrir því. Minnir að Morphinn sé að koma til landsins á 12.000 kall og Shield á 6.000. Kveðja, Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: Rífum áhugamálið upp

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þetta var sent inn sem grein en var þess eðlis að sama hafi verið sent á öll áhugamál, því endaði þetta á korkinum. :-) Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: KR - Valur

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hahahaha… já ekki má gleyma þessum 2 mörkum sem KRingurinn mikli dæmdi af KR. Greinilegt á hverja skygði í þessum leik. KR skoraði 3 mörk en 2 dæmd ógild. Greinilegt að boltinn fór í hendina á Sigurvini en á sama tíma var honum hrint af Valsmanni, sem gerir það brot á Sigurvin og því boltanum leyft áfram að rúlla. Ég held að það hafi verið Valsmenn sem megi sáttir vera við sitt stig úr þessum leik í gær en ekki öfugt. Xavie

Re: Spilað Sunnudaginn (17-Águst)

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Flott ég mæti pottþétt<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: vantar merkjara

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Sæll White, Þig langar í merkjara. Ekkert vandamál að redda því sem þig langar í. Ertu með eitthvað sérstakt í huga eða langar þig í eitthvað til að starta þér í þessari íþrótt? Ef að þú ert að leita af einhverju sem hægt er að nota, klikkar lítið og er auðvelt í endursölu þá mæli ég með Tippmann 98 Custom. Hægt er að fá þannig merkjara nýjann með grímu og 20 oz kolsýrukút á 32.500 hingað kominn með öllum gjöldum. Ef að það eitthvað annað sem þig langar frekar í hafðu þá bara samband annað...

Re: Jedi Knight : Jedi Academy

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Til hamingju með fyrstu greinina. Hún var bara alveg ágæt, vonandi fyglja fleiri í kjölfarið. Xavie

Re: NS - Rofl

í Half-Life fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Enda var passinu breytt þegar það kom upp að verið væri að dreifa því. HR|Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: Ólöglegur ferðamaður aflífaður!

í Deiglan fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Hvað fólk getur rifist útaf einum ketti. Það eru lög í landinu sem banna innflutning á ýmsum varningi vegna smithættu. Til að mynda er bannað að koma með notaðan veiðibúnað (veiðistangir og þess háttar) til landsins nema að hann hafi farið í gegnum sótthreinsun. Víða erlendis eru sjúkdómar í ákv. ám og einfaldlega er verið að koma í veg fyrir að slík smit berist til Íslands. Sama er að segja með reitygi. Það er bannað að koma með reiðföt úr leðri til landsins og allskyns þess háttar dót...

Re: spila og vinnudagar

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þessu er ég algjörlega ósammála. Grjótið heldur vel við stauranna (gerði það þegar ég var þarna síðast í það minnsta) og því ætti að vera hægt að henda netinu upp. Ef að steypuleysið er að tefja svona rosalega hvernig væri þá að einhver myndi ganga í það mál og redda því. Það er ekki hægt að ætlast til þess að Viddi reddi þessu að þessu sinni líka. Spotti þekkir þú kannski einhvern sem getur græjað fyrir okkur steypu í þetta ef að það er það eina sem er að tefja? Think outside the box!...

Re: vantar paintball kúlur

í Litbolti fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ef að þú kíkir á www.hugi.is/litbolti þá sérðu upplýsingar um það hvar hægt er að versla kúlur. Hringdu bara í síma 893-9000 og pantaðu kúlur þar. Kveðja, Xavier<br><br>Jesus Loves You! Everyone Else Thinks Your A Cunt!!!

Re: Natural Selection Clientinn er kominn út!

í Half-Life fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Flott grein og gaman að sjá hvað margir voru að spila NS í kvöld gg all. Xavie
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok