Þetta er orðið svolítið ruglandi hjá þér. Þú segir að að það þurfi að vera tími til að það eigi sé stað þróun, ekki hægt að mótmæla því, en það sdem mér finnst athugavert er að þú telur alltí einu líf vera æðra afl en tími, eins og tíminn sé drifinn af lífi, og að hann stoppist í dauðanum. Það er tímanum að þakka að til er líf, þannig að þessi tilfinning sem þú upplifðir, var bara tilfinning. Tíminn stoppaðist ekki í alvöru. Þú ert ekki dáin fyrr en þitt líkamlega og andlega sjálf er hætt að...