Framkvæmdirnar eru stjórnaðar af fólkinu, hins vegar þrepast þetta niður þegar lengra er komið. Ef t.d. á að fara að leggja veg, þá ákveður almenningurinn hvar og hvernig begurinn á að vera. Þegar það er komið á hreint, þá látum við sérfræðingana um það og þeir koma sér saman um hvaða efni á að nota, hvernig vélar, og hver gerir hvað. Þessi “hver gerir hvað” partur fer síðan eftir því hver vill gera hvað. Vinnuaðferðir fara sem sagt ekki eftir einhverjum lögum, heldur eftir móral...