Ég er ekki kommúnisti ef þú heldur það, ég aðhyllist reyndar mjög svipaða stefnu, anarkisma, og sú hugsun er mjög þess virði að prófa, og þá er ég að meina fyrir alvöru. Kommúnisminn í Sovétríkjunum var ekki kommúnismi þar sem þar var yfirvald, en samkvæmt kommúnisma á valdið að vera nokkurnveginn í hondum kommúnanna, ef ég skil það rétt. Og þetta “eðli” mannskepnunnnar er bara bull. Það sem aðskilur mannskepnuna frá öðrum dýrum er sá hæfileiki hjá okkur að aðlagast umhverfinu. Þetta tekur...