Ég myndi seint kalla þetta “hefðbundið” deadlift og finnst ólíklegt að hann gæti gert þetta með stöng og lóðaplötur, annars þá er hérna 17 ára hugari sem deddar í kringum 300kg svo þetta er varla eithvað til að sanna það að martial arts mönnum myndu ganga vel í aflraunum, þetta er samt eflaust mjög sterkur maður og brock lesnar er óneitanlega sterkur að minnsta kosti af útlitinu og frammistöðu sinni í MMA að dæma, þeir kæmust þó aldrei neitt áfram í aflraunum á því stigi sem Mariusz keppti á...