Heyrðu ég las söguna aftur og skil núna betur hvað þú átt við. Þegar maður les svona sögu sem skilur mann eftir með spurningar þá þarf maður virkilega að lesa hana aftur, sérstaklega þegar maður veit að það er eitthvað vit í henni. Tók eftir hintunum, t.d. aðalpersónan hóstar í endanum, andlitslausi maðurinn hóstar í byrjun. Hún varð miklu skýrari við að lesa hana aftur og líka eftir að hafa lesið kommentið þitt. Mér finnst þessi smásaga vera mjög góð, en (eins og þú gerir þér grein fyrir)...