Þetta var nú ágætis byrjun og endilega haltu þessu áfram, en það eru nokkur atriði sem má minnast á. Það væri gott ef þú myndir æfa þig að nota enskar gæsalappir ef þú ætlar þér að skrifa á ensku, en þá eru gæsalappirnar uppi (") í bæði byrjun og enda. Það var líka svolítið af villum, og þú gleymdir orðum stundum, en það er auðvelt að laga :) Þú mátt líka nýta þér greinaskilin betur, sérstaklega hérna á huga. Annars þá var þetta fín byrjun. Ég átti aðeins erfitt að gera mér grein fyrir hvað...