Ég varð ekkert smáfúl útí þessa stórlaxa í olíufélugunum þegar okkur landsmönnum var tilkynnt að þeir voru búnir að skipuleggja verðhækkun á bensín/díselkostnaðinum um þetta leiti í sumar. Ég meina, þeir eru nýbúnir að vera að stela af okkur þjóðinni, urðu ekki reknir því að þeir báðu þjóðinni afsökunar (nema borgarstjórinn sagði af sér sem borgarstjóri með skömm í hattinum). Svo byrja þeir á þessu aftur! Ætla þeir aldrei að læra af þessu? Hjá Orkunni er bensínið komið um 107,8 kr líterinn...