Ég verð eiginlega að tala um þetta mál því að ég tel það “nauðsynlegt” Þegar ég var yngri í barnaskóla, sýndi ég það stolt að ég væri í hestum. Stelpunum fannst það flott en strákarnir voru ekki á því sama. Ef maður labbaði framhjá ákveðnum aðilum mátti maður bóka þaða að þeir sögðu eitthvað. Nota Bene, þetta voru strákar frá því að vera 2 árum yngri en ég og uppí 3 arum eldri. Alltaf gekk ég stolt í burtu, þó kom fyrir að ég hljóp heim hágrátandi af reiði. Ég meina, ekki gat ég neitt gert í...