Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

könnun (0 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
af hverju var ekki settur upp möguleikinn “allt”?

Hvar er Blake? :( (2 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hvar heldur hun sig? :( Ég vil fá hana aftur! :(

Ross og Blake (3 álit)

í Sápur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég finn bara til í sálinni þegar ég sé þau að rífast svona. Mest það að Ross vildi frekar trúa því að dóttir sín væri engill og Blake væri afbrýðissöm útí Dinah. En þetta er reyndar allt að koma í ljós með Dinah. En maður finnur til með Ross þegar hann er að hugsa til Blake.. :( Vona að þetta hjá þeim endi ekki með skilnaði. Hvað með ykkur?

Skemmdarvargar!! :( (82 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Góða kvöldið kæru hugarar. Ég vil deila með ykkur eina leiðinlega reynslu sem ég lennti í nótt. Ég og vinkona mín svissuðum um bíl svo að ég kæmist í bæinn. Bíllinn hennar er á nöglum en minn er á sléttum (leti í mér ;) ). Ég fór á bílnum hennar heim til mín og ætlaði bara að skila honum daginn eftir því að ég vildi ekki vekja hana um hánótt. Vaknar pabbi vinkonu minnar við að nágranni þeirra bankar uppá og tilkynnir honum að það voru unnin skemmdarverk á nokkrum bílum í götunni og bíllinn...

Er þetta virkilega sniðug reiðmennska? (2 álit)

í Hestar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég tók mynd af þessu einstöku atviki sem átti sér stað á NM 2004. Hann var búinn að taka 2 spretti og allir eins. Þannig að ég tók upp myndavélina og smellti mynd af þessu. Myndin frá mér birtist svo í grein á tímaritinu Islandhästar nokkru eftir mótið. Myndin var notuð í umræðuefninu um gan í hrossum á mótum.

Varúð! (0 álit)

í Sorp fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Bagders á ferð! ;)

Ég hlýt vera eitthvað rugluð.. (16 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 12 mánuðum
Já.. Ég held að ég sé að verða soldið GÚGÚ.. Ég er sú manneskja sem heillast ekki af neinum í gegnum tölvu. En vandinn er að ég orðin GEÐVEIKT hrifin af einum msn félaga mínu.. ;) Soldið klúrt ha? Ég vil kalla þetta nöldur því að aldrei gerir manneskjan (ég) neitt vitrænt.. ;) Flehh.. Ég ætla að sofa.. Góða nótt.. :)

Eftirsjár á einum hest (8 álit)

í Hestar fyrir 19 árum
Já. Það er komið að því að minnast til eins fallinn gæðings. Fengur frá Gafli. Hann er ekki skráður á worldfeng en hann var undan Júní frá Syðri-Gróf (A-flokkur LM '86) Fengur var með mikið skap eins og faðir sinn. Ófá skipti voru þau að hann rauk úr velli eða þrykkti knapanum af baki á sínum yngri árum. En hann náði þá að vinna Sleipnisskjöldinn þegar náðist að halda honum inná velli án mistaka. Og eitthvað eftir það vann hann smá mót innan félagsins. Eftir þennan sigur var hann Gæðingur...

Ég biðst afsökunar! (2 álit)

í Sápur fyrir 19 árum
Ég biðst afsökunar á því að hafa valdið einhverjum óblíðiheit við ykkur sem las svarið mitt við guggaein. Eg vissi ekki að þetta væri spoiler. Ég vissi þetta fyrir 3 árum síðan (sem skiptir ekki máli núna). Þetta er ekki minn háttur að vera óheiðarleg. Sjálf er ég sápuunandi. Ég vona að mér verði fyrirgefið.. :( Kveðja manneskjan - sem irðast!

Heilablóðfall 2 (10 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum
Sælir kæru hugarar og takk fyrir kveðjurnar sem þið sendu mér/okkur. :) Kann sko að meta það. Það er komin vika og 2 dagar síðan hann fór í aðgerðina. Honum líður bara vel. Hann er farinn geta staðið upp án þess að það líður yfir hann. Borðað aðeins og drukkið en er samt ennþá með æðalegginn. Losnar ekki við hann fyrr en hann útskrifast sennilega. Svo er hann með ljótt ör sem hverfur sennilega aldrei nema með lýtaraðgerð. En hann er samt fallegi strákurinn minn. :) En hann hringdi í mig áðan...

Svampur Sveinsson (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 19 árum
Hehehe.. Fann ekki betri mynd en þetta.. :P

WV bjalla? (22 álit)

í Sorp fyrir 19 árum
Er þetta padda eða bíll? Kannski bæði? ;)

NM 2004 (0 álit)

í Hestar fyrir 19 árum
Linda Rún á Eldi. Í úrslitum í ungmennaflokki.

NM 2004 (0 álit)

í Hestar fyrir 19 árum
Þegar Olil Amdle vann fjórganginn á Flögra frá Hábæ. Það var æðisleg upplifun að að vera þarna viðstaddur og sjá þessi hörkuúrslit. :)

Heilablóðfall (21 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum
Ástin mín fékk heilablóðfall fyrir viku síðan. Ég er búin að vera mikið hjá honum síðan eftir aðgerðina sem hann fór í. Það var tekinn gúlpur sem var við því að fara að springa. Og það blæddi inná mænuna. En þeir náðu að bjarga því. Á tímabili var hann á milli lífs og dauða á skurðborðinu. Læknarnir sögðu mér það að þetta gæti hafa verið síðustu stundir mínar með ástinni minni. En þeir náðu að bjarga honum. Ég hefði ekki afborið það að missa þann sem ég elska mest. Ég elska hann svo mikið að...

Vísir frá Syðri-Gróf (0 álit)

í Hestar fyrir 19 árum
Svo kemur sá yngsti af 1 verðlauna bræðrahópnum. Hann er fæddur árið 2000 og er því 5 vetra. Hann er undan Keili frá Miðsitju. Og hann er í eigu hjá föður mínum og Góðhestar ehf.

Vörður frá Syðri-Gróf (1 álit)

í Hestar fyrir 19 árum
Jáhh.. Hérna er bróðirinn númer 2. Hann er undan Svarti frá Unalæk og sömu meri og Faldur. Grimma frá Arabæjarhjáleigu sem er undan hinum mikla gæðingi júní frá syðri-gróf. Sá Hestur vann A-flokk á LM '86. Vörður er farin til Noregs.

Faldur frá Syðri-Gróf (7 álit)

í Hestar fyrir 19 árum
Hér er hann Faldur minn. Pabbi seldi hann fyrir 2 árum síðan til Svíþjóðar. ÉG er búin að heimsækja hann 2svar síðan hann fór út. Rosalega viljugur og mikill gæðingur. Sá allra besti sem ég hef komist á tærur við.

My happines! (1 álit)

í Hundar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jáhh.. Þetta er hún Gleði mín. Hún er fædd í febrúar 2005 sem sagt 7 mánaða. :) Hún er bara yndisleg.

Álfasteinn frá Selfossi (2 álit)

í Hestar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var að leika mér á Hellu í vor. Ég á alveg helling af myndum frá Hellu vor 2005. Misjafnlega góðar en þessi er sko “one of the best”. :)

Rick Hearst (2 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Rick Hearst sem leikur AM í Leiðarljós. :) Helvítið myndarlegur með aldrinum. Hann er fertugur síðan 4 janúar. Ég hélt að hann væri yngri.. =S

Lögreglan fyrirmynd í akstri? (61 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já góða kvöldið. Ég rúntaði aðeins í gærkveldi á heimabæ mínum. Ég mætti löggunni nokkrum sinnum og keyrði á eftir henni og nota bene, þetta var ekki sami bíllinn. Báðar löggurnar gerðu ýmislegt sem þeir stoppa fólk fyrir. Og jafnvel sekta fyrir! 1. Annar keyrir á 70 og hinn á 65. (Þarf sem hámarkshraði þessara götu er 50) 2. Báðir gefa þeir ekki stefnuljós þegar þeir fara útúr hringtorg. Í gærdag keyrði ég aðeins á eftir ökukennara mínum í den. Tók eftir einu sem ég fór að pæla um kvödið....

Korki eytt? (5 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Af hverju var korkinum mínum eytt? Ég var bara að spyrja almenning um Árna Johnsen!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok