það deyr enginn beint úr HIV, það brýtur niður ónæmiskerfið þannig að fólk deyr bara úr kvefi eða eitthvað vegna þess að ónæmiskerfið getur ekki varið þig… og afhverju ertu svona harður á því að HIV sé ekki til? hverju breytir hvort hún sé sönnuð að vera til eður ey? fólk er að deyja af ástæðu og þetta er talið líklegasta ástæðan.