þetta er komið á þann punkt að ég unistallaði öllu draslinu og installaði aftur en það birtist hvergi, ég prufaði að ýta aftur á installerinn en þá kemur: Done! you have the latest version of windows live essentials Bætt við 25. nóvember 2010 - 11:01 það er engin mappa í program files eða neitt