settu þig í stöðu þolanda, ég er sjálfur með tattoo sem ég er mjög ánægður með, ég myndi ekki vilja að einhver myndi segja að það væri ógeðslega ljótt því þá kannski færi mér að finnast það og þá væri ég ekki lengur ánægður með það. ef þér finnst eitthvað ljótt eða leiðinlegt haltu þá bara þínum skoðunum fyrir sjálfa/n þig ef þú getur ekki komið þeim á framfæri með kurteisi betra segja fátt og vera talin heimskur heldur en að blaðra frá sér allann vafa