Að mínu mati, svona frá vísindalegum sjónarhóli, þá er tilgangur okkar, rétt eins og allra annarra dýrategunda, (já ég tel okkur vera dýr) er að fjölga okkur og viðhalda tegundinni. Hins vegar er það okkar mál hvað við gerum, ég meina, það eignast ekki allir börn, og let's face it: það er hlutverk kvenna frá náttúrunnar hendi, að eingast börn. (Er ekki karlremba, GO GIRLS). En eins og ég sagði, þá ráðum við lífi okkar, hvers vegna höfum við annars frjálsan vilja?