ég tel að einhver allgjörlega óþekktur sé prinsinn… ef það er ekki þannig, þá einhver sem varla hefur verið nefndur, því Rowling á nú eftir að koma með með betra plott heldur en Hagrid… Ég meina, það gæti þess vegna verið Viktor Krum við vitum ekkert um hann nema það sem látið var uppi í 4. bókinni. Svo gæti Seamus verið hann ég meina hann er half- blood, þó mér finnist það heldur ólíklegt.