já, ég get ekki staðfest þetta með Lee og Norris, en ég er ekki viss um að ég sjái Bruce Lee fyrir mér tapa á móti neinum nema að sjá það með egin augum, en sjálfssagt eru til betri bardaga menn en hann var. Og það er satt, hann hafði mun meiri áhuga á heimspeki, heldur en sjálfssvörn. Ég á bókina Tao of jeet kune do, og er þar mikill svona heimsspeki kafli. JDK byggst líka á “að henda því burt sem ekki er þörf fyrir.” Hann talaði um að maður ætti ekki að sparka fyrir ofan mitti á...