Já Phobos þú hefur rétt fyrir þér.. þe ef þú ræður yfir “nægum” upplýsingum: “að því gefnu að nægar upplýsingar eru fyrir hendi” Magn “nægra” upplýsinga, eða hve miklar upplýsingar eru nægar, fer að sjálfsögðu eftir niðurstöðunni sem sóst er eftir.. Því nákvæmari sem niðurstaðan á að vera, og því lengra fram í tíman sem hún spáir, því meiri upplýsingar þarf til að þær séu “nægar”, ekki satt?! Þar hlýtur að koma að “nægar” upplýsingar eru ekki fáanlegar, ónákvæmni mælinga, oþh.. “Ef mannlegar...