Niður brattar brekkur ( þurfa að vera pínu langar ) er vel hægt að ná 90 km/klst. Ég er persónulega lítið fyrir svoleiðis, þar sem þú ert að hjóla upp á líf og dauða, en yngri strákarnir sérstaklega eru nægilega klikkaðir enn þá til að fara brekkur á þessum hraða. Ég er alveg sáttur á svona 70 km/klst en ég væri líklega svipað dauður ef ég dytti. :D En það er mjög vanalegt að fara brekkur á 50-60 km/klst, við gerum það á hverri æfingu ( bara af því að það eru brekkur á leiðunum, ekki af því...