Fullkiminn og ekki fullkominn… Mér finnst þessi heimur langt frá því að vera fullkominn :P Og ef að “guð” er til… hvar er hann þá núna? Var honum bara alveg sama um okkur eftir að honum tókst að fá stóran hluta jarðarbúa til að trúa á sig, eða er ég að rugla? Hins vegar finnst mér að Biblían hafi verið skrifuð af eintómum karlrembum! Það þarf allavega ekki miklar gáfur til að sjá að það voru eingöngu karlmenn sem skrifuðu/sömdu hana… Kannaski það hafi verið til einhver “guð” sem samdi...