Ég viðurkenni ekki það sem er ekki satt ;Þ Ég setti ekki út á þig af því að þú værir karlkyns því að mér fannst þetta mjög karlrembulega sagt. Og þær stelpur sem grenja út af smámunum eru í miklum minnihlutahóp þannig ég er ekki alveg að skilja að stelpur séu “með minni sál” heldur en strákar. Og ég hef aldrei heyrt um þetta að ef maður grætur út af smámunum þá sé maður með litla sál og það er bara mín fáfræði. Og ég held að stelpur séu ekki með meiri tilfinningar en strákar, þær bara sína...