Það sem fólk getur fundið til að nöldra um! Eins og þú segir þá þýðir orðið ‘ferming’ að staðfesta (eða styðja/sturkja). Í borgaralegri fermingu er verið að staðfesta að maður sé kominn í fullorðinna manna tölu og þannig dæmi… Fyrir utan það að Kirkjan á ENGAN einkarétt á þessu orði! “eftiröpunin eftir kristilegu fermingunni er of mikil. Slöngulokkarnir, fötin, viðhöfnin, blómin, gjarfirnar og veislurnar.”