Árleg vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri verður haldin dagana 24.-27. maí. Tómas Ingi Olrich þingmaður mun setja sýninguna kl. 14:00 þann 24. Útskriftarnemendur sérdeilda munu sýna í hinu nýuppgerða Ketilhúsi í Listagili og eru þeir 7 talsins. Úr fagurlistadeild: Arnfríður Arnardóttir, Birgir Rafn Friðriksson, Sunna Björg Sigfríðardóttir og Tinna Ingvarsdóttir. Úr listhönnunardeild: Arnar Sigurðsson, Guðný Kristín Finnsdóttir og Sverrir Ásgeirsson. Úr fornámi útskrifast 16 nemendur og...
Jæja, ég er búinn að fá svoddan leið á þessu kvabbi hvað flokkast undir harðkjarna eða hardcore og að það skuli vera eina umræðan hérna. <br>Eins og ég sé það er bara engin stefna sem heitir hardcore. Hardcore getur í rauninni verið hvaða stefna sem er svo lengi sem hún er… ehh… já hardcore, brutal, whatever.<br><br>Áhugamálið harðkjarni er staður fyrir íslensk <b>þungarokksbönd</b> til þess að koma efni sínu á framfæri og fyrir aðra til þess að tjá sig um íslenskt eða erlent þungarokk. Ef...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..