Internetið er stórt, en til þess að hægt sé að skoða eitthvað, þarf að linka á það. Það er komið til prufu tenglabox á forsíðuna. Það hefur verið hér áður á Huga undir nafninu Furðulegur heimur og var heilmikið notað. Huga-notendur senda heilmikið af slóðum inn á korkana. Ef aðeins helmingur þeirra ratar í tenglaboxið, sem núna heitir “Út um allt”, þá erum við að tala um gott flæði af efni. Ég veit að sumum á kannski eftir að finnast að aðrir vefir séu nú með svona tenglasafn í dag og því...