tjahh, ég reyndar hlutsaði á rökin fyrir því að setja gaurinn í gæsluvarðhald og þótti þau alveg nógu góð til að halda honum áfram. Í lögunum er ekkert flokkað undir hvað nákvælmlega hann er líklegur til að gera aftur, þeas, ef hann hefði sprengt sprengju í svo gott sem mannlausu alþingishúsinu þá er sú lagagrein, eða hvað sem þetta heitir alveg jafn mikið við gyldi og að hann fari og sletti skyri aftur, ef þú skilur hvað ég er að fara. Síðan var talað um að hann væri líklegur til að flýja…...