ef mér skjátlast ekki er það land sem framleiðir hvað mest af rafmagni með vatnsafli Norgegur, og það er alveg hellingur af virkjunum útí heimi sem lætur okkar stærstu lýta út eins og stíflur í bæjarlækjum, kárahnjúkar bæta þó eitthvað úr því. En allavega, ég væri mjög sáttur en að við gætum framleitt okkar eigið vetni og þyrftum ekki að vera uppá aðra komna með að halda landinu svo gott sem gangandi. Þá þyrftum við ekki að vera að pæla í verðinu á eldsneiti útí heimi, gengi á usd and so on....