ert'iggi'a' grrrrííínast…. Ég á tvær systur sem fóru í MA og voru á vistinni þar, og mamma og pabbi borguðu ekki krónu í skólagjöldum, skólabókum eða heimavist fyrir þær. Ég er núna í verzló og það er sama þar, nema engin vist auðvitað. Hættu bara þessu væli og farðu að vinna fyrir því sem þig langar í. Including að læra almennilega…