Ok úff. Ég neyðist til að setja, eins og mér þykir leiðinlegt að vera ósammála fólki, að ég er ekki alveg að kaupa þetta hjá þér, kæri greinarhöfundur. Ég var á myndinni bara rétt áðan og verð að segja að mér þótti hún ótrúlega góð. Þetta er náttúrulega engin vengjuleg mynd, þetta er ekki eitthvað harry potter dæmi eða lotr, við vitum öll hver sögupersónan er, við þekkjum hana öll, það þarf ekki eitthvað að vera að eyða tíma og peningum í að kynna hann mikið meira en gert er í myndinni, þar...