hahahahah þetta er tilkomumikil lesning =) Ég sé þó ekki eftir að hafa klára grunnskólann á tilsettum tíma, þrátt fyrir að hafa farið á mis við massíft verkfall. En sem jafnaldri þinn, og núverandi nemandi í verzlunarskólanum hef ég það á tilfinningunni að þú gætir gert nokkuð góða hluti þar. Amk hvað félagslífið varðar, en maður þarf víst líka að læra eitthvað þar ;) Þegar ég var í 10.bekk voru svona eiginlega 2 “fínu og fallegu” hópar, og var ég svo lánsamur að vera hluti af einum þeirra,...