já maður, ég er hjartanlega sammála með þetta tekjudæmi. Ég er nú bara fátækur námsmaður, og vinna fyrir mér með því að keyra sendibíl, og var tekinn á síðustu 10 mínútunum á 10 tíma vakt þarseinasta laugardag. Ekkert smá svekk. Hefði alveg eins getað slept þvi að fara framúr rúminu þann daginn því ég kom út í mínus þrátt fyrir að vera að vinna allan daginn. Þanna hefði tekjudótið kannski reddað manni.. ég veit það ekki. Allavega geðveikt svekk. Síðan finnst mér nú að löggan eigi að cut you...