Einhvern tímann las ég grein sem birtist í Morgunblaðinu sem fjallaði mun á milli kynslóða og þar var því einmitt haldið fram að ungt fólk í dag hefði minnkandi áhuga á stjórnmálum . Þetta er einfaldlega alveg rétt , maður sér það bara í kringum sig . Ungt fólk sem nennir ekki að nýta sinn kosningarétt (þekki marga sem hafa alveg sleppt því kjósa ) Kannski er einn ástæðan sú að þessi hópur hefur engann málsvara á þingi , það vantar einfaldlega ungt fólk á þing . Sem vonandi breyttist í...