Já , Saddam er vondur gaur því verður ekki breytt og hefur á margan hátt farið mjög illa með þjóð sína ( og aðrar Iran og Kuwait) . En hvenær varð Irak herveldi , það spratt upp sem herveldi í kringum 1980 eftir áratugs samstarf við USA (fleiri þjóðir tóku líka þátt). USA veitti írak pólítískann , hernaðar , tækni og fjárhagsstuðning . Það var þá sem íraksstjórn varð sek um þau verstu afbrot gegn mannkyninu ,sem eru svo oft umfjöllunarefni fjölmiðlanna í dag . Hvað voru menn þá að spá ? Nú...