Varðandi óhugguleg atriði í Bíblíunni þá er 1 Davíðsálmur sem frekar óhuggulegur. Sálmur 5 Heyr orð mín, Drottinn Veit eftirtekt andvörpum mínum Hlýð þú á kveinstafi mína, konungur minn og Guð minn Því að til þín bið eg Drottinn, á morgnana heyrir þú rödd mína, á morgnana legg eg mál mitt fyrir þig og horfi og horfi Því að þú ert eigi sá Guð, er óguðlegt atæfi líki; hinir vondu fá eigi staðist fyrir þér . þú HATAR alla illgjörðarmenn . Þú tortímir þeim, sem lygar mæla; á blóðvörgum og...