OK, þá segi ég hann: Í draumnum þá vaknaði ég upp á aðfangadagsmorgun, og sá þá að pabbi var ekki heima, heldur var hann í golfi (hann elskar golf). Hann sér oftast um jólasteikina og svona, en hann kom ekki heim. Ég var farinn að verða áhyggjufullur, um að jólin yrðu ónýt, því enginn jólamatur=engin jól. Síðan kemur hann heim sallarólegur seint um kveldið, og bara úps, gleymdi því hvaða dagur væri í dag. Þessi draumur fannst mér scary, þar sem ég vaknaði stuttu seinna upp á...