Merkilegar pælingar, til hamingju :} En spurningunni hvort eggið eða hænan hafi komið á undan, verður fljótt svarað, þar sem ég sendi inn könnun þess efnis á langbesta áhugamál í sögu huga, en hún verður því miður eigi virk fyrr en í septóberró :{ Þá fáum við að vita sannleikann *eftirvæntingarfullur* :}