Já, reyndar er Nesk. ekkert flottur bær, langt útúr og ég skil eigi af hverju fólk vill búa þarna? En brunaslöngufótbolti er þannig að það eru tvö lið, skemmtikraftar af svæðinu, í fótbolta. Það sem aðgreinir brunaslöngufótbolta frá venjulegum fótbolta er það að markmennirnir eru með sína brunaslönguna hver, og geta sprautað á boltann þegar hann kemur. Svo verða náttúrulega allir rennandi blautir, til dæmis sprautaði hann beint á mig í eitt skiptið, en það verður æðislegt fjör í kringum...