Ég er líka farinn að hallast á að það væri bara best að taka upp enskuna, til að varðveita íslenskuna. Taka samt upp ekta ensku, ekki amerísku. Mun fallegri, þó hreimurinn sé kannski erfiðari, þá er hann þess virði. Ef íslenska væri bara kennd á æðri menntastigum myndi hún kannski öðlast meiri virðingu, svipað og latína.