Hvernig getur fólk réttlætt að þetta sé eitt orð? Það sér það hver heilvita manneskja að “af hverju” er forsetning og fornafn, í hvaða orðflokk ætti orðskrípið “afhverju” að falla? Hef samt heyrt að hitt sé líka rétt, að skrifa í einu orði. Það er samt ótrúlega ljótt, og ég hef alla tíð neitað að nota það.