Ef skilyrðin inn á félagsfræðibrautina í skólanumsem þú ætlar að sækja um í innihalda ekki danska samræmda prófið, þá skiptir það engu máli. Á flestar félagsfræðibrautir þarf bara íslensku, stærðfræði, ensku og samfélagsfræði (held ég), og þá er ekkert litið á hinar einkunnirnar.