Þó maður falli í einum áfanga þá þarf maður ekki endilega að taka allt árið aftur, reyndar er ekki hægt að taka allt árið aftur í mínum skóla. Ef maður fellur í 1-3 áföngum fer maður í endurtekningarpróf, og ef maður fellur þar fer maður í fjarnám í áfanganum á næstu önn. Ef maður hins vegar fellur í fleiri en þremur áföngum er maður dottinn út úr skólanum. Þannig er það allaveganna í mínu bekkjarkerfi, hef ekki reynslu annars staðar frá, efast samt um að maður þurfi/megi nokkurs staðar taka...