Frumlag er gerandinn í setningunni, d. Hann sá stóran mann Andlag er fallorð í aukafalli á eftir áhrifssögn, d. Hann sá stóran mann Umsögn er sögnin í setningunni, d. Hann sá stóran mann Einkunn er lýsingarorð, d. Hann sá stóran mann Atviksliður er atviksorð Forsetningarliður er forsetning + fallorð, d. Á morgun fer ég í skólann (stundum er lýsaingarorð með nafnorðinu) Tengiliður er samtenging. Hljóðbreytingarnar finnur þú á bls. 37 í Málfinni, litlu grænu og hvítu bókinni. Ef þú ert ekki...